
CPH:LAB 2023-2024
Umsóknarfrestur: 22. júní
Heimildamyndahátíðin CPH:DOX óskar eftir umsóknum fyrir CPH:LAB.
Óskað er eftir heimildamyndaverkefnum og aðstandendum þeirra sem eru að leitast eftir því að skoða möguleika stafrænnar tækni í heimildamyndagerð.
Vinnustofan fer fram að hluta í stafrænu formi og í Kaupmannahöfn milli september 2023 og mars 2024. Henni lýkur með kynningu á verkefnum á CPH:DOX kvikmyndahátíðinni í mars 2024. Vinnustofan fer fram ensku.
Umsóknarfrestur er til 22. júní 2023.