Um KMÍ
  • 24. nóvember - 15. janúar

Cyprus Film Days óskar eftir umsóknum

Umsóknarfrestur: 15. janúar

Alþjóðlega kvikmyndahátíðin Cyprus Film Days óskar eftir umsóknum.

Hátíðin fer fram 11.-20. apríl 2020 í Nicosia og Limassol og eru kvikmyndir framleiddar 2022, 2023 og 2024 gjaldgengar. Umsóknarfrestur er til 15. janúar 2024. Sótt er um þátttöku í gátt hátíðarinnar á Film Freeway .

Frekari upplýsingar má nálgast á vef hátíðarinnar .