dok.incubator 2025
Umsóknarfrestur: 27. janúar
dok. incubator er 8 mánaða löng vinnusmiðju fyrir klippara, leikstjóra og framleiðendur með heimildamynd sem er á „rough-cut“-stigi.
Vinnusmiðjan leggur sérstaka áherslu á að aðstoða kvikmyndagerðarmenn við að klára heimildamynd, markaðssetja og dreifa.
Fleiri en 25 alþjóðlegir leiðbeinendur aðstoða kvikmyndagerðarmenn á námskeiðinu við að klára myndina, koma henni út og útbúa kynningaráætlun.
Frekari upplýsingar um vinnusmiðjuna má finna á vef dok.incubator.