Um KMÍ
  • 1. júlí - 20. september

European Short Pitch – verk í þróun

Umsóknarfrestur: 20. september

European Short Pitch óskar eftir stuttmyndum á þróunarstigi fyrir þátttöku í vinnustofum og samframleiðsluvettvangi.

Leikstjórum, handritshöfundum og framleiðendum í Evrópu býðst þar tækifæri til að fá leiðsögn frá þrautreyndu fagfólki, um leið og það styrkir tengslanetið og kynnir verk í þróun.

Umsóknarfrestur er til 20. september

Frekari upplýsingar um umsóknarferli og þátttökuskilyrði má finna á vef ESP .