
European Short Pitch – verk í vinnslu
Umsóknarfrestur: 26. febrúar
European Short Pitch óskar eftir stuttmyndum á eftirvinnslustigi.
Fjórir kvikmyndagerðarmenn frá Evrópu fá þar tækifæri til að kynna verk í vinnslu frammi fyrir fagfólki á samframleiðslumarkaði stuttmyndahátíðarinnar í Leiden 2025.
Umsóknarfrestur er til 25. febrúar.
Frekari upplýsingar um umsóknarferli og þátttökuskilyrði má finna á vef ESP .