Um KMÍ
  • 27. september - 4. október

FIFDH: Geneva Impact Days

Umsóknarfrestur: 4. október

FIFDH-hátíðin óskar eftir umsóknum fyrir Geneva Impact Days.

Þar gefst heimildamyndagerðarfólki tækifæri til að efla verkefni sín og víkka út tengslanetið.

Umsóknarfrestur er til 4. október.

Allar frekari upplýsingar má finna á vef FIFDH .