Um KMÍ
  • 29. desember - 27. febrúar

EFP: Film Sales Support á FILMART

27. febrúar

European Film Promotion (EFP) óskar eftir umsóknum fyrir FILMART kvikmynda- og sjónvarpsmarkaðinn, sem fer fram í Hong Kong 13.-16. mars 2023.

FILMART er einn mikilvægasti markaður á þessu sviði í Asíu. Þar býðst evrópskum sölufyrirtækjum tækifæri til að kynna fullkláruð verkefni eða verkefni í vinnslu gagnvart dreifingaraðilum utan Evrópu.

Umsóknarfrestur er til 27. febrúar 2023. Hægt er að kynna sér umsóknarskilyrði á vef EFP .