
Focal Production Value
Umsóknarfrestur: 11. nóvember
Production Value fer fram dagana 4. - 12. janúar 2025 í Baden í Austurríki.
Production Value er átta daga vinnusmiðju í kostnaðar- og áætlanagerð evrópskra kvikmynda og þáttaraða. Vinnusmiðjan er sérsniðin fyrir framleiðslustjóra, aðstoðarleikstjóra og framleiðendur metnaðarfullra kvikmynda eða þáttaraða.
Frekari upplýsingar á vef Focal Production Value.