Um KMÍ
  • 24. júní - 8. ágúst

Helsinki Film Lab: Creating a Transmedia Strategy for Film Professionals

Umsóknarfrestur: 8. ágúst

Helsinki Film Lab stendur fyrir námskeiðinu Creating a Transmedia Strategy for Film Professionals. Námskeiðið fer fram á netinu og er hannað til að veita kvikmyndagerðarfólki innsýn í tölvuleikjaiðnaðinn, tæknilausnir og frásagnarform, með það að markmiði að efla samstarf milli miðla og skapa fjölbreyttari efni.

Umsóknartímabil er 8. júní-8. ágúst 2025. Námskeiðið fer fram 26. ágúst-11. september 2025.

Frekari upplýsingar um kröfur, námskeiðsgjöld og umsóknarferli má finna á vef Helsinki Film Lab .