
Industry@Tallinn óskar eftir umsóknum fyrir Baltic Event Co-Production market
30. júní
Industry@Tallinn & Baltic Event óska eftir umsóknum fyrir Baltic Event samframleiðslumarkaðinn sem fer fram dagana 22. - 24. nóvember í Tallinn, Eistlandi.
Þátttakendum gefst tækifæri á að hitta fjármögnunaraðila, samframleiðendur og söluaðila fyrir verkefni sín. Umsóknarfrestur er 30. júní.
Nánari upplýsingar um skilyrði og umsóknarferlið má finna hér.