Um KMÍ
  • 12. mars - 31. mars

Ji.hlava – Emerging Producers 2026

Umsóknarfrestur: 31. mars

Emerging Producers verður haldið dagana 27.–31. október 2025 á International Documentary Film Festival Ji.hlava í Tékklandi og um miðjan febrúar 2026 í Berlín.

Hugmyndin er að leiða saman framleiðendur sem og aðra kvikmyndagerðarmenn sem leggja aðaláherslu á heimildamyndaformið. Samkoman er skipulögð af Ji.hlava IDFF heimildamyndahátíðinni og má lesa meira um umsóknarferlið og skilyrði hér

Umsóknarfrestur er til 31. mars.

Tengiliður er Jarmila Outratová - jarmila@ji-hlava.cz