Um KMÍ
  • 22. ágúst

Ji.hlava New Visions óskar eftir umsóknum

22. ágúst

Ji.hlava New Visions 2022 fer fram dagana 26. - 29. október í Jihlava Tékklandi. Viðburðurinn er ætlaður heimildaverkefnum sem leitast eftir fjármögnun, meðframleiðendum og/eða frekara tengslaneti.

18 evrópsk heimildaverkefni verða valin, bæði verkefni í þróun og verkefni á framleiðslustigi.

Umsóknarfrestur er 22. ágúst og allar nánari upplýsingar má finna hér.