
Just Film á Tallinn Black Nights óskar eftir umsóknum
25. september
Kvikmyndahátíðin Tallinn Black Nights Film Festival (PÖFF) fer fram dagana 11. – 27. nóvember 2022.
Samhliða Tallinn Black Nights fer barnakvikmyndahátiðin Just film fram og er hún opin myndum sem ætlaðar eru börnum og ungmennum.
Umsóknarfrestur er til 25. september.
Allar nánari upplýsingar um hátíðina, umsóknarferli og skilyrði má finna á vef Just Film . Sótt er um hér .