Kallað eftir samstarfsverkefnum milli Norðurlanda og Québec
Umsóknarfrestur: 11. nóvember
Stjörnvöld í Québec og Norræna ráðherranefndin auglýsa styrki til samstarfsaðila og -verkefna á sviði menningar, félagsmála og nýsköpunar.
Skilyrði fyrir styrkveitingu eru eftirfarandi:
- Að þrír aðilar komi að samstarfsverkefninu (til að mynda samframleiðslum).
- Að tveimur aðskildum umsóknum sé skilað inn, önnur frá Quebéc og hin frá Norðurlöndum.
- Hvor umsókn getur óskað eftir allt að 10.000 CAD / 50.000 DKK.
- Vinna við verkefnið verður að hefjast fyrsta lagi janúar 2025 og henni verði lokið ekki seinna en 28. febrúar 2026.
- Umsóknarfrestur er til 11. nóvember 2024.