
Kvikmyndahátíðin Stockfish
4. - 14. apríl
Kvikmyndahátíðin Stockfish fer fram í tíunda sinn 4.-14. apríl 2024.
Fjölbreytt úrval mynda frá öllum heimshornum verður á hátíðinni.
Í tilefni af 10 ára afmæli hátíðarinnar verður aðgangur að sýningum ókeypis.