Kvikmyndaráðstefna: Aukum verðmætasköpun í kvikmyndagerð til framtíðar
5. apríl
Menningar- og viðskiptaráðuneytið í samstarfi við Íslandsstofu og Kvikmyndamiðstöð Íslands stendur fyrir ráðstefnu um efnahagslegt mikilvægi og framtíð kvikmyndagerðar á Íslandi í Hörpu, 5. apríl kl 15:00 – 17:00.
Frekari upplýsingar um ráðstefnuna má finna á vef Stjórnarráðs Íslands.