Um KMÍ
  • 2. desember

M:brane 2022 óskar eftir umsóknum

2. desember

M: brane er sérstakur vettvangur fyrir evrópska meðframleiðslu sem að miðar að ungum áhorfendum á aldrinum 3 til 18 ára. Fundurinn er haldinn í Malmö í Svíþjóð dagana 15. til 17. mars 2022.

Umsóknarfrestur er til 2. desember 2020 og allar nánari upplýsingar má finna hér.

Ef að það vakna einhverjar spurningar varðandi skráningu, vinsamlega hafið samband við Maritte Sörensen maritte@mbrane.se