Um KMÍ
Mia25
  • 6. júní - 19. júní

Mercato Internazionale Audiovisivo

Umsóknarfrestur: 19. júní

Samframleiðslumarkaðurinn Mercato Internazionale Audiovisivo (MIA) hefur opnað fyrir umsóknir.

Hægt er að sækja um þátttöku á samframleiðslumarkaði fyrir kvikað efni, heimildamyndir, leikið sjónvarpsefni og kvikmyndir í fullri lengd.

Umsóknarfrestur er til 19. júní kl. 15 að íslenskum tíma (17 CEST).

Frekari upplýsingar má finna á vef MIA