Um KMÍ
  • 8. september - 31. október

MIDPOINT Feature Launch óskar eftir umsóknum

Umsóknarfrestur: 31. október

MIDPOINT stendur fyrir vinnustofum fyrir teymi með kvikmynd í þróun sem og upprennandi handritsráðgjafa.

Umsóknarfrestur er til 31. október.

Vinnustofurnar fela meðal annars í sér leiðsögn við þróun verkefna og handrita og ráðgjöf í fjármögnun og kynningarmálum. Þær fara fram í Tékklandi, í samstarfi við kvikmyndahátíðina í Karlovy Vary, og á netinu.

Frekari upplýsingar um vinnustofurnar má finna á vef MIDPOINT