
MIDPOINT óskar eftir umsóknum fyrir MIDPOINT TV Launch
22. september
MIDPOINT óskar eftir umsóknum fyrir MIDPOINT TV Launch. Um er að ræða þrjár vinnustofur fyrir þróun á leiknum sjónvarpsþáttaröðum, hvort sem um ræðir 30 mínútna eða klukkutíma langa þætti. Vinnustofurnar munu fara fram í Slóvakíu, Tékklandi og Bosníu og Hersegóvínu. Umsóknarfrestur rennur út 22. september 2017.
Allar nánari upplýsingar um MIDPOINT TV Launch er að finna á heimasíðu MIDPOINT.