Um KMÍ
  • 6. apríl - 31. júlí

Námskeið á meistarastigi í European Film Business and Law LL.M | MBA

31. júlí

Kvikmyndaskólinn Babelsberg Konrad Wolf og Háskólinn í Potsdam kynna nýtt alþjóðlegt meistaranám, European Film Business and Law LL.M. | MBA

Námið fer fram á stafrænu formi og í Potsdam í Þýsklandi og býður upp á innsýn inn í kvikmynda- og sjónvarpsiðnaðinn út frá sjónarhorni viðskipta og lagaumgjarðar.

Kynning á náminu er þann 26. apríl næstkomandi á stafrænu formi en umsóknarfrestur rennur út 31. júlí. Frekari upplýsingar er hægt að nálgast hér.