Um KMÍ
  • 11. maí - 6. júní

Nordic Co-Production Market á kvikmyndahátíðinni í Haugasundi óskar eftir umsóknum

Umsóknarfrestur: 6. júní

Nordic Co-Production Market fer fram á kvikmyndahátíðinni í Haugasundi 22.-25. ágúst 2023.

Óskað er eftir umsóknum frá framleiðendum sem sem eru með verkefni sem eru langt komin á þróunarstigi og leita að að meðframleiðendum, fjármögnun og/eða alþjóðlegum sölufyrirtækjum.

Upplýsingar um markaðinn og umsóknarskilyrði má finna hér .