
Nordisk Panorama óskar eftir umsóknum
Umsóknarfrestur 15. febrúar og 15. apríl
Nordisk Panorama-hátíðin óskar eftir umsóknum. Umsóknarfrestur rennur út 15. febrúar fyrir kvikmyndir gerðar á árinu 2024 en 15. apríl fyrir myndir gerðar á árinu 2025. Nordisk Panorama fer fram í Malmö í Svíþjóð 18.-23. september 2025.
Nánari upplýsingar varðandi hátíðina og umsóknarferli má finna á vef hátíðarinnar.