Um KMÍ
  • 10. mars - 20. júní

Norrænn samframleiðslumarkaður og verk í vinnslu á kvikmyndahátíðinni í Haugasundi

Umsóknarfrestur: 30. apríl (samframleiðslumarkaður), 20. júní (verk í vinnslu)

Norrænn samframleiðslumarkaður fer fram 20. ágúst á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Haugasundi í Noregi. Þar gefst kvikmyndagerðarfólki tækifæri til að kynna verkefni sín (kvikmyndir í fullri lengd), en um það bil 20 eru valin inn á markaðinn. Umsóknarfrestur er til 30. apríl 2025.

Sótt er um hér.

Einnig er hægt að sækja um kynningu á verkum í vinnslu, sem fer fram 21. ágúst. Valin verkefni verða kynnt fyrir dreifingaraðilum, sölufulltrúum sem og öðrum hátíðum. Umsóknarfrestur er til 20. júní.

Sótt er um hér.