
Ontario Creates International Financing Forum
Umsóknarfrestur 13. júní
Ontario Creates International Financing Forum fer fram samhliða Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Toronto (TIFF) dagana 10. - 11. september 2023. Óskað er eftir umsóknum frá framleiðendum með verkefni í þróun og fjármögnun.
Umsóknarfrestur er til 13. júní og allar nánari upplýsingar má finna hér.