Um KMÍ
  • 28. nóvember - 1. desember

Opið fyrir skráningu á ráðstefnuna Content London

28. nóvember - 1. desember

C21 Media hefur opnað fyrir skráningu á Content London, sem er ráðstefna og markaður fyrir leikið sjónvarpsefni. Content London fer fram dagana 28. nóvember - 1. desember þar sem fjöldi fyrirlesara munu taka þátt í umræðum um samframleiðslutækifæri, stefnumótun o.fl. Að auki er öflugur markaður fyrir verkefni í þróun ásamt fleiri viðburðum. 

Allar nánari upplýsingar um skráningu má finna hér.