Um KMÍ
  • 30. september

Pop Up Film Residency Eurimages óskar eftir umsóknum frá kvikmyndagerðarkonum

30. september

Óskað er eftir umsóknum frá reyndum kvikmyndagerðarkonum fyrir Pop Up Film Recidency sem fer fram með stuðningi Eurimages. Hægt er að sækja um aðsetur á milli október 2021 og mars 2022 í þeim borgum sem tilgreindar eru hér. Þær kröfur eru gerðar að umsækjendur séu að þróa a.m.k. sína þriðju kvikmynd. 

Umsóknarfrestur er 30. september og hér má finna allar nánari upplýsingar.