
Rencontres Internationales Paris/Berlin
Umsóknarfrestur: 19. júní
Les Rencontres Internationales-hátíðin óskar eftir umsóknum. Hátíðin fer fram í París nóvember 2025 og í Berlín apríl 2026.
Hægt er að sækja um með kvikmyndir í fullri lengd, stuttmyndir, teiknimyndir, tilraunamyndir og annars kyns myndefni. Umsóknarfrestur rennur út 19. júní
Nánari upplýsingar um hátíðina og hvernig skuli sækja um er að finna hér.