Um KMÍ
  • 25. september - 5. október

RIFF 2025

25. september - 5. október

RIFF, alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík, verður haldin í 22. sinn dagana 25. september til 5. október 2025 

Á RIFF eru sýndar ár hvert um 80 kvikmyndir í fullri lengd, auk fjölbreyttrar dagskrár stuttmynda. Á hátíðinni er einnig boðið upp á fjölbreytta viðburði, bransadaga og UngRIFF þar sem UngRIFF börnum og unglingum er boðið upp á fjölbreytta kvikmyndadagskrá frá öllum heimshornum.

Hægt er að kynna sér hátíðina betur á vef hennar – RIFF.is .