Um KMÍ
  • 15. ágúst

RIFF óskar eftir umsóknum í vinnustofuna Impact Lab

15. ágúst

RIFF (Reykjavík International Film Festival) óskar eftir umsóknum í Impact Lab vinnustofu sem fer fram dagana 6. og 7. október 2022 í Reykjavík.

Leitað er að kvikmyndagerðafólki frá Norðurlöndunum sem eru að framleiða eða leikstýra heimildarmyndum um brýn málefni í umhverfis- og loftlagsmálum.  

Umsóknarfrestur er 15. ágúst og allar nánari upplýsingar má finna hér.