Um KMÍ
  • 18. ágúst - 5. október

Samframleiðslumarkaður Berlinale óskar eftir umsóknum

Umsóknarfrestir: 4. september, 21. september, 5. október

Berlinale Co-Production Market fer fram dagana 17.-21. febrúar samhliða kvikmyndahátíðinni í Berlín.

Reyndir framleiðendur geta sótt um þátttöku fyrir kvikmyndaverk í fullri lengd til 21. september og sjónvarpsseríur til 5. október. Hægt er að sækja um þátttöu í Talent Project Market til 4. september.

Frekari upplýsingar má finna á vef Berlinale.