Um KMÍ
  • 6. janúar

Series Mania Forum óskar eftir umsóknum fyrir Co-Pro Pitching Sessions

6. janúar

Series Mania Forum er hluti af Series Mania sjónvarpsþáttahátíðinni sem fer fram dagana 22. – 24. mars 2022 í Lille Grand Plais í Frakklandi.

Óskað er eftir umsóknum fyrir Co-Pro Pitching Sessions þar sem valdar eru 16 tillögur að þáttaröðum og fá þátttakendur tækifæri til að kynna verkefni sín fyrir framan dómnefnd. Sigurvegari hlýtur síðan 50.000 evra styrk.

Umsóknarfrestur er 6. janúar og hægt að sækja um hér.