
Series Mania - Writers Campus 2024
Umsóknarfrestur: 30. nóvember
Series Mania sjónvarpsþáttahátíðinni óskar eftir umsóknum fyrir Writers Campus 2023. Umsækjendum býðst tækifæri til að taka þátt í þjálfun í handritsskrifum. Lögð er áhersla á þróun sjónvarpsþáttaverkefna undir handleiðslu fagaðila.
Þjálfun þátttakenda fer fram frá 15. til 21. mars 2024 í Lille í Frakklandi
Umsóknarfrestur er til 30. nóvember 2023.
Frekari upplýsingar má finna hér.