Um KMÍ
  • 23. mars - 2. apríl

Stockfish: bransa- og kvikmyndahátíð

23. mars - 2. apríl

Kvikmyndahátíðin Stockfish fer fram í níunda sinn dagana 23. mars - 2. apríl í Bíó Paradís. Fleiri en 25 nýjar kvikmyndir verða sýndar þar auk fjölda stuttmynda sem taka þátt í stuttmyndakeppni hátíðarinnar.

https://www.youtube.com/watch?v=zS1l0oIPDoU

Samhliða hátíðinni fara fram Bransadagar, þar sem fagfólki í kvikmyndageiranum gefst tækifæri til að eiga samtal og mynda gagnleg sambönd sín á milli.

Dagskrá Stockfish er aðgengileg á vef hátíðarinnar.