Um KMÍ
  • 26. október - 12. desember

Sunny Side of the Doc óskar eftir umsóknum fyrir Global Pitch 2023

12. desember

Heimildamyndahátíðin Sunny Side of the Doc óskar eftir umsóknum fyrir Global Pitch sem mun fara fram í stafrænu formi dagana 7. og 8. febrúar 2023. Sunny Side of the Doc hátíðin er margþættur vettvangur fyrir heimildamyndagerðamenn, en Global Pitch er ætlað rannsóknarverkefnum sem leggja áherslu á málefni líðandi stundar.

Umsóknarfrestur rennur út 12. desember 2022 og allar nánari upplýsingar má finna hér.