
Torino Film Lab – Next Feature Film 2024
Umsóknarfrestur 8. mars
Torino Film Lab óskar eftir umsóknum fyrir vinnustofuna TFL Next – Feature Film.
Vinnustofan fer fram á netinu og geta allt að 20 kvikmyndaverkefni á þróunarstigi tekið þátt.
Umsóknarfrestur er til 8. mars 2024.
Frekari upplýsingar um fyrirkomulag vinnustofunnar og umsóknarferli má nálgast á vef TFL .