Um KMÍ
  • 4. september - 20. október

Tromsø International Film Festival óskar eftir umsóknum fyrir Films from the North

Umsóknarfrestur: 20. október

Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Tromsø hefur opnað fyrir umsóknir í Films From the North hluta hátíðarinnar 2024. Hátíðin fer fram 15.-24. janúar.

Kvikmyndir í fullri lengd, stuttmyndir og heimildamyndir eru gjaldgengar. Skilyrði er að efni verkanna eða framleiðsla tengist norðurslóðum, Noregi, Svíþjóð, Finnlandi, Rússlandi, Kanada, Alaska, eða Íslandi og Grænlandi.

Umsóknarfrestur er til 20. október 2023.

Frekari upplýsingar um umsóknarferli og skilyrði má finna á vef Tromsø International Film Festival .