Um KMÍ
  • 2. nóvember - 20. nóvember

WEMW 2024: EAVE Slate og Inspirational Labs

Umsóknarfrestur: 20. nóvember

Trieste kvikmyndahátíðin á Ítalíu óskar eftir umsóknum fyrir vinnustofur á When East Meets West samframleiðsluvettvanginum.

Evrópskir framleiðendir geta þar sótt um þátttöku í vinnustofum um skipulagningu og áætlanagerð fyrirtækja í kvikmyndageiranum. Einnig er hægt að sækja smærri vinnustofur um þróun kvikmyndaverka og nýrra viðskiptalíkana.

Kvikmyndamiðstöð Íslands styrkir valin verkefni til þátttöku. Umsóknarfrestur er til 20. nóvember 2023.

Allar nánari upplýsingar um samframleiðsluvettvanginn og hvernig skuli sækja um er að finna á vef When East Meets West.