
Alþjóðleg barnakvikmyndahátíð í Reykjavík
26. október - 3. nóvember
Alþjóðleg barnakvikmyndahátíð í Reykjavík fer fram í ellefta sinn dagana 26. október - 3. nóvember 2024. Þema hátíðarinnar í ár eru teiknimyndir. Hátíðin hefur fest sig í sessi sem árlegur menningarviðburður barna og unglinga. Verndari hátíðarinnar er frú Vigdís Finnbogadóttir.
Dagskrá og frekari upplýsingar má finna á vef Bíós Paradísar.
Sjá einnig: Kvikmyndaklúbbur Evrópu – Young Audience Film Day