Um KMÍ
  • 18. október - 7. nóvember

Nordisk Panorama: Doc Forward

Umsóknarfrestur: 7. nóvember

Stutt- og heimildamyndahátíðin Nordisk Panorama hefur opnað fyrir umsóknir í Doc Forward, vinnusmiðju fyrir framleiðendur og leikstjóra heimildaverkefna með alþjóðlegan markað í huga.

Vinnusmiðjan er tvískipt, fyrri hlutinn fer fram í lok janúar í Helsinki og sá seinni í Osló 14.-16. maí.

Umsóknarfrestur er til 7. nóvember. 

Allar nánari upplýsingar má finna á vef Doc Forward.

Sjá einnig:  Nordic Rough Cuts