Um KMÍ
  • 18. október - 7. nóvember

Nordisk Panorama: Nordic Rough Cuts

Umsóknarfrestur: 7. nóvember

Á Nordic Rough Cut Session, sem kvikmyndahátíðin Nordisk Panorama stendur fyrir, býðst kvikmyndagerðarfólki tækifæri til að kynna grófklipp heimildamynda fyrir hópi sérfræðinga, með það fyrir augum að þróa verkefnið áfram og leita lausna á vandamálum sem gætu hafa komið upp við gerð myndarinnar.

Nordic Rough Cut Session fer fram samhliða Doc Forward vinnusmiðju Nordisk Panorama.

Umsóknarfrestur er til 7. nóvember.

Frekari upplýsingar má finna á vef Nordisk Panorama.

Sjá einnig: Doc Forward