Verk í vinnslu
Stuttmyndir

Merki
Rúnar Ingi Einarsson
Ung leikkona fer í prufu fyrir leiklistarskóla þar sem hún þarf að ákveða hvort hún ýti sjálfri sér fram á ystu nöf eða hætta á að komast ekki inn í skólann.
Lesa meira
Skiladagur
Margrét Seema Takyar
Þegar ung móðir mætir með dóttur sína á heilsugæslu í 3ja mánaða skoðun fara hlutirnir ekki eins og hún hafði óskað sér.
Lesa meira
Jóhanna af Örk
Hlynur Pálmason
Jóhanna af Örk fylgir þremur systkinum þegar þau byggja upp riddarafígúru úti í opnu landslaginu til að nota sem skotmark fyrir örvar. Í gegnum árstíðirnar fylgjumst við með lífi þeirra er þau bæði búa til og eyða þessari sérstæðu sköpun sinni.
Lesa meira
Hold it Together
Fan Sissoko
Í vikulegum ferðum sínum í sundlaugina upplifir Neema, ungur innflytjandi á Íslandi, röð óvæntra umbreytinga sem koma í veg fyrir tengsl hennar við fólk í kringum sig.
Lesa meira