Verk í vinnslu
Stuttmyndir
Merki
Rúnar Ingi Einarsson
Ung leikkona fer í prufu fyrir leiklistarskóla þar sem hún þarf að ákveða hvort hún ýti sjálfri sér fram á ystu nöf eða hætta á að komast ekki inn í skólann.
Lesa meira
Skiladagur
Margrét Seema Takyar
Þegar ung móðir mætir með dóttur sína á heilsugæslu í 3ja mánaða skoðun fara hlutirnir ekki eins og hún hafði óskað sér.
Lesa meira
Hold it Together
Fan Sissoko
Í vikulegum ferðum sínum í sundlaugina upplifir Neema, ungur innflytjandi á Íslandi, röð óvæntra umbreytinga sem koma í veg fyrir tengsl hennar við fólk í kringum sig.
Lesa meira