Úthlutanir 2025
Framleiðslustyrkir
Tímabundin vilyrði og framleiðslustyrkir eru einungis veitt framleiðslufyrirtækjum sem hafa kvikmyndagerð að aðalstarfi. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir veitta framleiðslustyrki og útgefin vilyrði á árinu 2025.
Leiknar kvikmyndir - styrkir og vilyrði 2025/2026
Verkefni |
Handritshöfundur |
Leikstjóri |
Umsækjandi / Framleiðandi |
Styrkur 2025 / Samtals |
Vilyrði 2025 | Vilyrði 2026 |
Á landi og sjó |
Hlynur Pálmason |
Hlynur Pálmason |
STILL VIVID / Anton Máni Svansson |
|
30.000.000 | |
Bara barn (áður Mæður og dætur) |
Vala Ómarsdóttir |
Vala Ómarsdóttir |
Ursus Parvus |
|
110.000.000 | |
Brace Your Heart (áður The Curse) |
Amanda Kernell |
Amanda Kernell |
Compass Films / Heather Millard |
9.000.000 |
| |
Hvernig á að vera klassadrusla |
Ólöf Birna Torfadóttir |
Ólöf Birna Torfadóttir |
Myrkva Myndir / Óskar Hinrik Long, Ólöf Birna Torfadóttir |
10.000.000 |
| |
Lóa – goðsögn vindanna |
Árni Ólafur Ásgeirsson, Ottó Geir Borg, Gunnar Karlsson |
Gunnar Karlsson |
GunHil / Haukur Sigurjónsson, Hilmar Sigurðsson |
|
| 100.000.000 |
Maður í kompunni |
María Sólrún |
María Sólrún |
Sagafilm / Hlín Jóhannesdóttir, Arnar Benjamín Kristjánsson |
|
80.000.000 | |
Polyorama |
Graeme Maley |
Graeme Maley |
Fenrir Films ehf. / Arnar Benjamín Kristjánsson |
20.000.000 |
| |
Röskun |
Helga Arnardóttir |
Bragi Thor Hinriksson |
H.M.S. / Valdimar Kúld |
85.000.000 |
| |
200 Kópavogur |
Grímur Hákonarsson |
Grímur Hákonarson |
Sarimar Films |
|
| 120.000.000 |
Leikið sjónvarpsefni - styrkir og vilyrði 2025/2026
Verkefni |
Handritshöfundur |
Leikstjóri |
Umsækjandi / Framleiðandi |
Styrkur 2025 / Samtals |
Vilyrði 2025 |
Árstíðir Tulipop |
Sean Carson, Robert Vargas, Deanna Oliver og Sherri Stoner |
Sigvaldi J. Kárason og Signý Kolbeinsdóttir |
Tulipop Studios |
30.000.000 |
|
Ljúfa líf |
Ragnar Bragason og Snjólaug Lúðvíksdóttir |
Magnús Leifsson |
Glassriver |
|
60.000.000 |
Ormhildur the Brave - Chapter 3 |
Þórey Mjallhvít |
Þórey Mjallhvít |
Compass Films / Heather Millard |
30.000.000 |
|
Signals (áður Pressa 4) |
Óskar Jónasson & Margrét Örnólfsdóttir |
Óskar Jónasson |
Sagafilm |
|
60.000.000 |
Týndi jólasveinninn |
Arnór Björnsson, Mikael Kaaber & Óli Gunnar Gunnarsson |
Reynir Lyngdal |
Republik |
|
60.000.000 |
Það verður aldrei neitt úr mér |
Anna Hafþórsdóttir |
Helgi Jóhannsson |
Vintage kvikmyndagerð / Birgitta Björnsdóttir |
35.000.000 |
|
Heimildamyndir - styrkir og vilyrði 2025/2026
Þróunarstyrkir
Þróunarstyrk má veita til þróunar handrits og frekari fjármögnunar kvikmyndaverks ef álitið er að frekari þróun muni efla verkið á listrænan, fjárhagslegan eða tæknilegan hátt, eða styrkja stöðu verksins að öðru leyti. Þróunarstyrk má aðeins veita framleiðslufyrirtækjum sem skipa reyndum lykilstarfsmönnum á sviði kvikmyndagerðar. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir veitta þróunarstyrki á árinu 2025.
Leiknar kvikmyndir
Verkefni |
Handritshöfundur |
Leikstjóri |
Umsækjandi |
Styrkur 2025 |
Hvalur |
Helga Rakel Hrafnsdóttir |
Helga Rakel Hrafnsdóttir |
Compass / Heather Millard |
2.500.000 |
Tvær stjörnur |
Helgi Jóhannsson |
Helgi Jóhannsson |
Sagafilm / Hlín Jóhannesdóttir |
2.000.000 |
Til þjónustu reiðubúinn |
Magnús Jónsson |
Magnús Jónsson |
Purkur ehf. / Sævar Guðmundsson |
2.500.000 |
Leikið sjónvarpsefni
Verkefni |
Handritshöfundur |
Leikstjóri |
Umsækjandi / Framleiðandi |
Styrkur 2025 |
Hæst |
Einar Baldvin Arason, Katrín Björgvinsdóttir, Hannes Óli Ágústsson, Friðgeir Einarsson |
Einar Baldvin Arason, Freymar Þorbergsson |
Skuggar framleiðsla / Búi Baldvinsson |
2.500.000 |
Það verður aldrei neitt úr mér |
Anna Hafþórsdóttir |
Helgi Jóhannsson, Hörður Sveinsson |
Vintage Pictures / Birgitta Björnsdóttir |
5.000.000 |
Ögrum skorið |
Hugleikur Dagsson |
Hugleikur Dagsson |
RVK Studios / Magnús Viðar Sigurðsson | 3.500.000 |
Heimildamyndir
Verkefni |
Handritshöfundur |
Leikstjóri |
Umsækjandi / Framleiðandi |
Styrkur 2025 |
Fínar filmur |
Einar Þór Gunnlaugsson |
Einar Þór Gunnlaugsson |
Passport Miðlun |
3.000.000 |
Draumfari |
Ólafur de Fleur Jóhannesson |
Ólafur de Fleur Jóhannesson |
Poppoli ehf. / Ragnar Santos |
2.500.000 |
Gummi – enn ósigraður |
Sævar Sigurðsson, Júlíus Hafstein | Sævar SIgurðsson |
Rokkhöllin / Júlíus Hafstein, Tinna Hrafnsdóttir og Sævar Sigurðsson |
1.000.000 |
Lýrikk |
Haukur M. Hrafnsson, Ásta Júlía Guðjónsdóttir | Haukur M. Hrafnsson, Ásta Júlía Guðjónsdóttir |
Noumena ehf. / Hallur Örn Árnason |
2.500.000 |
Rimmugýgur |
Heimir Freyr Hlöðversson, Pétur Þór Ragnarsson, Karólína Stefánsdóttir | Heimir Freyr Hlöðversson |
Rökkur films ehf. / Karólína Stefánsdóttir |
3.500.000 |
Today our lesson is on war |
Katrín Ólafsdóttir | Katrín Ólafsdóttir | Mamma ehf. / Marteinn Þórsson | 3.000.000 |
Vopnasalinn í Vesturbænum |
Halla Þórlaug Óskarsdóttir, Arnar Benjamín Kristjánsson |
Janus Bragi Jakobsson |
Sagafilm / Gaukur Úlfarsson, Arnar Benjamín Kristjánsson |
2.500.000 |
Handritsstyrkir
Handritsstyrki má veita til handritshöfundar, leikstjóra sem vinnur að eigin handriti, framleiðanda eða teymis áðurnefndra. Handritsstyrkir eru veittir til skrifa á handriti fyrir leikna kvikmynd í fullri lengd, leikið sjónvarpsefni eða heimildamynd.
Hér fyrir neðan má finna yfirlit yfir þá handritsstyrki sem veittir eru árið 2025.
Leiknar myndir
Handritsstyrkir fyrir leiknar kvikmyndir eru yfirleitt veittir í þremur hlutum eftir framvindu verkefnis. Fyrsti hluti kr. 600.000, annar hluti kr. 1.000.000 og þriðji hluti kr. 1.400.000. Hér fyrir neðan er tilgreind styrkupphæð sem veitt er á árinu 2025.
Verkefni |
Handritshöfundur |
Leikstjóri |
Umsækjandi |
Styrkur 2025 |
Fjórir Draumar |
Guðmundur Arnar Guðmundsson |
Guðmundur Arnar Guðmundsson |
Guðmundur Arnar Guðmundsson |
600.000 |
Á efsta degi |
Lýður Árnason |
- |
Í einni sæng |
1.000.000 |
Hafið er svart |
Matthías Tryggvi Haraldsson |
Baldvin Z |
Glassriver |
1.000.000 |
Hringtorg |
|
|
|
|
Húsið |
Smári Gunnarsson |
Hannes Þór Halldórsson |
Atlavík |
1.000.000 |
Kanarífuglinn (áður Óhrein) |
Grímur Hákonarson |
Grímur Hákonarson |
Hark Kvikmyndagerð |
1.000.000 |
Langsíðasta veiðiferðin |
Örn Marinó Arnarson, Þorkell Harðarson |
Örn Marinó Arnarson, Þorkell Harðarson |
Nýjar hendur |
600.000 |
Langsíðasta veiðiferðin |
Örn Marinó Arnarson, Þorkell Harðarson |
Örn Marinó Arnarson, Þorkell Harðarson |
Nýjar hendur |
1.000.000 |
Og jörðin klofnaði alelda |
Katla Sólnes |
Katla Sólnes |
STILL VIVID ehf. |
1.400.000 |
Ó-happ |
Baldur Hrafnkell Jónsson, Edda Margrét Jensdóttir |
- |
Baldur Hrafnkell Jónsson |
1.000.000 |
Ómaginn |
Guðmundur Arnar Guðmundsson |
Guðmundur Arnar Guðmundsson |
Guðmundur Arnar Guðmundsson |
1.600.000 |
Skipið |
Hjörtur Jóhann Jónsson |
Hjörtur Jóhann Jónsson |
HB Geisli |
600.000 |
Svartur á leik - endalokin |
Halldór Laxness Halldórsson, Óskar Þór Axelsson |
Óskar Þór Axelsson |
Svartur á leik ehf. |
600.000 |
Svartur á leik - upphafið |
Halldór Laxness Halldórsson, Óskar Þór Axelsson |
Óskar Þór Axelsson |
Svartur á leik ehf. |
2.400.000 |
Tréhúsið |
Teitur Magnússon |
Teitur Magnússon |
Teitur Magnússon |
1.000.000 |
Vetrarlandið |
Jón Árman Steinsson, Sunna Guðnadóttir |
- |
Bjartsýn films ehf. |
1.000.000 |
Veitingastaðurinn |
Örn Marinó Arnarson, Þorkell Harðarson |
Örn Marinó Arnarson, Þorkell Harðarson |
Nýjar hendur |
1.400.000 |
Víkingaáætlunin |
Sigvaldi J. Kárason |
Sigvaldi J. Kárason |
Sigvaldi J. Kárason |
1.500.000 |
Wish You Were Her |
Apríl Helgudóttir, Atli Óskar Fjalarsson, Viktor Sigurjónsson |
Viktor Sigurjónsson |
Empath |
600.000 |
ÞETTA REDDAST |
Anastasiia Bortuali |
Anastasiia Bortuali |
Anastasiia Bortual |
600.000 |
Þunguð |
Kristjana Skúladóttir |
- |
Kristjana Skúladóttir |
600.000 |
Leikið sjónvarpsefni
Handritsstyrkir vegna leikins sjónvarpsefnis eru veittir í allt að þremur hlutum eftir lengd og umfangi verkefna. Fyrsti hluti kr. 600.000, annar hluti kr. 1.400.000 og þriðji hluti kr. 1.000.000. Hér fyrir neðan er tilgreind styrkupphæð sem veitt er á árinu 2025.
Verkefni | Handritshöfundur | Leikstjóri | Umsækjandi | Styrkur 2025 |
---|
90 Kílómetrar | Sólrún Freyja Sen | Sólrún Freyja Sen | Empath | 1.400.000 |
Bekkurinn minn | Yrsa Þöll Gylfadóttir, Gunnar Theodór Eggertsson | - | Yrsa Þöll Gylfadóttir | 600.000 |
Byrgið | Styrmir Sigurðsson | Styrmir Sigurðsson | Styrmir Sigurðsson | 1.400.000 |
Eiginkonur Íslands | Ólöf Birna Torfadóttir, Hrafnkell Stefánsson | Ólöf Birna Torfadóttir | Hrafnkell Stefánsson, Ólöf Birna Torfadóttir | 1.000.000 |
Elma | Karen Björg Eyfjörð Þorsteinsdóttir | - | Glassriver | 600.000 |
Far | Dóra Jóhannsdóttir, Elisabete Fortes, Hildur Selma Sigbertsdóttir | Dóra Jóhannsdóttir | Djók Productions | 1.400.000 |
Far | Dóra Jóhannsdóttir, Elisabete Fortes, Hildur Selma Sigbertsdóttir | Dóra Jóhannsdóttir | Djók Productions | 600.000 |
Framlínan | Helga Arnardóttir | Bragi Þór Hinriksson | Helga Arnardóttir | 1.000.000 |
Hæst | Katrín Björgvinsdóttir, Einar Baldvin Arason, Hannes Óli Ágústsson, og Friðgeir Einarsson | Einar Baldvin Arason | Skuggar Framleiðsla | 1.000.000 |
Jólakötturinn | Róbert Ingi Douglas, Gunnar Örn Arnórsson | Róbert Ingi Douglas | Gunnar Örn | 600.000 |
Kaldur vetur | Sigurjón Kjartansson, Karen Björg Þorsteinsdóttir | - | S800 | 2.000.000 |
Kalmann | Kristófer Dignús, María Heba Þorkelsdóttir | Kristófer Dignus | Kontent | 1.000.000 |
Löggustöðin | Anna Karen Eyjólfsdóttir | - | Anna Karen Eyjólfsdóttir | 600.000 |
Martröð | Ævar Þór Benediktsson | - | Sagafilm | 1.400.000 |
Óbærilegur léttleiki knattspyrnunnar | Ólafur Ásgeirsson, Sveinn Ólafur Gunnarsson | - | Atlavík | 1.000.000 |
Undiralda | Guðný Guðjónsdóttir, Dögg Mósesdóttir | Kristófer Dignus, Dögg Mósesdóttir | Projects ehf. | 1.000.000 |
Vinahjón | Gagga Jónsdóttir, Hugleikur Dagsson, Reynir Lyngfal | Gagga Jónsdóttir, Reynir Lyngdal | 7 generations | 600.000 |
Aðrir styrkir
Styrkir til kvikmyndahátíða innanlands
Veittir eru styrkir til kvikmyndahátíða innanlands sem eru til þess fallnar að efla kvikmyndamenningu og auka fjölbreytni kvikmynda sem sýndar eru almenningi. Styrkveitingar eru háðar fjárveitingum og stöðu sjóðs hverju sinni.
Verkefni |
Umsækjandi |
Fjárhæð |
IQFF |
Icelandic Queer Festival, félag |
1.000.000 |
Stockfish 2025 |
Kvikmyndahátíð í Reykjavík |
12.000.000 |
Styrkur til listrænna kvikmyndahúsa - Bíó Paradís |
Heimili kvikmyndanna |
25.000.000 |
Kynningarstyrkir
Verkefni |
Umsækjandi | Hátíð | Fjárhæð |
Ástin sem eftir er |
STILL VIVID ehf. |
Cannes International Film Festival | 7.000.000 |
Danska konan |
Zik Zak ehf. |
Series Mania | 1.500.000 |
Jörðin undir fótum okkar |
Akkeri films |
CPH:DOX | 1.000.000 |
Ljósvíkingar |
Kvikmyndafélag Íslands |
Palm Springs Intl. Film Festival | 260.850 |
O |
Compass |
Clermont-Ferrand Intl. Short Film Festival | 72.222 |
Veðurskeytin |
Firnindi |
Rotterdam International Film Festival | 600.000 |
Ferðastyrkir 2024
Kvikmyndamiðstöð styrkir kvikmyndagerðarfólk til ferða og þáttöku á vinnustofum sem viðkomandi hlýtur boð um þátttöku á. Miðað er við að um virtar vinnustofur sé að ræða og eru verkefni valin af listrænum stjórnendum hvers viðburðar. Einnig styrki til þátttöku í hátíðum og fókusum sem Kvikmyndamiðstöð Íslands er aðili að.
Ferðastyrkir á vinnustofur/námskeið erlendis 2024
Umsækjandi | Ferðastyrkur | Fjárhæð |
---|
Akkeri films ehf. | North Pitch Below Zero 2025 - The Heath | 160.000 |
Sagafilm ehf. | CINE KID DIRECTORS LAB 2024/25 | 137.209 |
Sellout ehf. | Young Nordic Producers Club 2025 | 79.975 |
Bjartsýn Films ehf. | EAVE Producer workshop 2025 | 400.000 |
Margrét Einarsdóttir | Young Nordic Producers Club 2025 | 77.535 |
Compass ehf. | Sameiginlegur norrænn kynningarstandur á Annecy 2025 | 200.000 |
Jónas Alfreð Birkisson | Nordic Script Lab | 73.817 |
Telma Huld Jóhannesdóttir | Intimacy Coordination For Film TV Workshop | 101.000 |
Vinnustofur 2025
Vinnustofa |
Umsækjandi |
Fjárhæð |
Vinnusmiðja SKL fyrir leikið efni 2024-2025 |
Samtök kvikmyndaleikstjóra |
1.400.000 |
Northern Lights Fantastic Film Festival 2024 |
Arcus Films |
100.000 |
Vinnusmiðja SKL fyrir heimildamyndir árið 2025 |
Samtök kvikmyndaleikstjóra |
2.000.000 |
Vinnustofa í kvikmyndagerð á Ljósmyndadögum á Seyðisfirði 2025 |
Ströndin Atelier ehf. |
250.000 |
Sjálfbærnistyrkir 2025
Umsækjandi |
Verkefni | Fjárhæð |
Tulipop Studios ehf. |
Green Producers Club. Kolefnisreiknivél |
235.600 |
Sýningarstyrkir vegna ársins 2024 greitt árið 2025
Verkefni |
Umsækjandi |
Fjárhæð |
Fullt hús |
Nýjar hendur |
7.196.159 kr |
Ljósbrot |
Compass |
2.629.738 kr |
Ljósvíkingar |
LVIK22 |
7.675.765 kr |
Natatorium |
Bjartsýn Films |
196.940 |