Umsóknir

Úthlutanir 2025

Framleiðslustyrkir

Tímabundin vilyrði og framleiðslustyrkir eru einungis veitt framleiðslufyrirtækjum sem hafa kvikmyndagerð að aðalstarfi. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir veitta framleiðslustyrki og útgefin vilyrði á árinu 2025.

Leiknar kvikmyndir - styrkir og vilyrði 2025/2026

Verkefni Handritshöfundur Leikstjóri Umsækjandi / Framleiðandi Styrkur 2025 / Samtals Vilyrði 2025Vilyrði 2026
Á landi og sjó Hlynur Pálmason Hlynur Pálmason STILL VIVID / Anton Máni Svansson   30.000.000 
Bara barn (áður Mæður og dætur) Vala Ómarsdóttir Vala Ómarsdóttir Ursus Parvus 110.000.000 
Brace Your Heart (áður The Curse) Amanda Kernell Amanda Kernell Compass Films / Heather Millard 9.000.000
 
Lóa – goðsögn vindanna Árni Ólafur Ásgeirsson, Ottó Geir Borg, Gunnar Karlsson Gunnar Karlsson GunHil / Haukur Sigurjónsson, Hilmar Sigurðsson 100.000.000
Maður í kompunni María Sólrún María Sólrún Sagafilm / Hlín Jóhannesdóttir, Arnar Benjamín Kristjánsson   80.000.000 
Röskun Helga Arnardóttir Bragi Thor Hinriksson H.M.S. / Valdimar Kúld   85.000.000 
200 Kópavogur Grímur Hákonarsson Grímur Hákonarson Sarimar Films     120.000.000

Leikið sjónvarpsefni - styrkir og vilyrði 2025/2026

Verkefni Handritshöfundur Leikstjóri Umsækjandi / Framleiðandi Styrkur 2025 / Samtals Vilyrði 2025
Árstíðir Tulipop Sean Carson, Robert Vargas, Deanna Oliver og Sherri Stoner Sigvaldi J. Kárason og Signý Kolbeinsdóttir Tulipop Studios   30.000.000
Ljúfa líf Ragnar Bragason og Snjólaug Lúðvíksdóttir Magnús Leifsson Glassriver 60.000.000
Ormhildur the Brave - Chapter 3 Þórey Mjallhvít Þórey Mjallhvít Compass Films / Heather Millard   30.000.000
Signals (áður Pressa 4) Óskar Jónasson & Margrét Örnólfsdóttir Óskar Jónasson Sagafilm 60.000.000
Týndi jólasveinninn Arnór Björnsson, Mikael Kaaber & Óli Gunnar Gunnarsson Reynir Lyngdal Republik 60.000.000
Það verður aldrei neitt úr mér Anna Hafþórsdóttir Helgi Jóhannsson Vintage kvikmyndagerð / Birgitta Björnsdóttir 35.000.000

Heimildamyndir - styrkir og vilyrði 2025/2026

Verkefni Handritshöfundur Leikstjóri Umsækjandi Styrkur 2025 / Samtals Vilyrði 2025
Coca Dulce Tabaco Frio Þorbjörg Jónsdóttir Þorbjörg Jónsdóttir Akkeri Films   15.000.000
Síðasti Naívistinn (áður Eggert)  Björn B. Björnsson Björn B. Björnsson Reykjavík Fulms/ Björn B. Björnsson og Harpa Björnsdóttir 10.000.000
Jóhann Jóhannsson: Skapandi óreiða Davíð Hörgdal Stefánsson, Orri Jónsson Orri Jónsson STILL VIVID / Anton Máni Svansson 17.000.000
Maðurinn sem elskar tónlist Jóhann Sigmarsson Jóhann Sigmarsson Oktober Productions 15.000.000

Þróunarstyrkir

Þróunarstyrk má veita til þróunar handrits og frekari fjármögnunar kvikmyndaverks ef álitið er að frekari þróun muni efla verkið á listrænan, fjárhagslegan eða tæknilegan hátt, eða styrkja stöðu verksins að öðru leyti. Þróunarstyrk má aðeins veita framleiðslufyrirtækjum sem skipa reyndum lykilstarfsmönnum á sviði kvikmyndagerðar. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir veitta þróunarstyrki á árinu 2025.

Leikið sjónvarpsefni

Verkefni Handritshöfundur Leikstjóri Umsækjandi / Framleiðandi Styrkur 2025
Það verður aldrei neitt úr mér Anna Hafþórsdóttir Helgi Jóhannsson, Hörður Sveinsson Vintage Pictures / Birgitta Björnsdóttir 5.000.000
Ögrum skorið Hugleikur Dagsson Hugleikur Dagsson RVK Studios / Magnús Viðar Sigurðsson3.500.000

Heimildamyndir

Verkefni Handritshöfundur Leikstjóri Umsækjandi / Framleiðandi Styrkur 2025
Fínar filmur Einar Þór Gunnlaugsson Einar Þór Gunnlaugsson Passport Miðlun 3.000.000

Handritsstyrkir

Handritsstyrki má veita til handritshöfundar, leikstjóra sem vinnur að eigin handriti, framleiðanda eða teymis áðurnefndra. Handritsstyrkir eru veittir til skrifa á handriti fyrir leikna kvikmynd í fullri lengd, leikið sjónvarpsefni eða heimildamynd.
Hér fyrir neðan má finna yfirlit yfir þá handritsstyrki sem veittir eru árið 2025.

Leiknar myndir

Handritsstyrkir fyrir leiknar kvikmyndir eru yfirleitt veittir í þremur hlutum eftir framvindu verkefnis. Fyrsti hluti kr. 600.000, annar hluti kr. 1.000.000 og þriðji hluti kr. 1.400.000. Hér fyrir neðan er tilgreind styrkupphæð sem veitt er á árinu 2025.

Verkefni Handritshöfundur Leikstjóri Umsækjandi Styrkur 2025
Fjórir Draumar Guðmundur Arnar Guðmundsson Guðmundur Arnar Guðmundsson Guðmundur Arnar Guðmundsson 600.000
Á efsta degi Lýður Árnason - Í einni sæng 1.000.000
Hafið er svart Matthías Tryggvi Haraldsson Baldvin Z Glassriver 1.000.000 
Kanarífuglinn (áður Óhrein) Grímur Hákonarson Grímur Hákonarson Hark Kvikmyndagerð 1.000.000

Leikið sjónvarpsefni

Handritsstyrkir vegna leikins sjónvarpsefnis eru veittir í allt að þremur hlutum eftir lengd og umfangi verkefna. Fyrsti hluti kr. 600.000, annar hluti kr. 1.400.000 og þriðji hluti kr. 1.000.000. Hér fyrir neðan er tilgreind styrkupphæð sem veitt er á árinu 2025.

VerkefniHandritshöfundurLeikstjóriUmsækjandiStyrkur 2025
90 KílómetrarSólrún Freyja SenSólrún Freyja SenEmpath1.400.000
Eiginkonur ÍslandsÓlöf Birna Torfadóttir, Hrafnkell StefánssonÓlöf Birna TorfadóttirHrafnkell Stefánsson, Ólöf Birna Torfadóttir1.000.000
ElmaKaren Björg Eyfjörð Þorsteinsdóttir-Glassriver600.000
HæstKatrín Björgvinsdóttir, Einar Baldvin Arason, Hannes Óli Ágústsson, og Friðgeir EinarssonEinar Baldvin ArasonSkuggar Framleiðsla1.000.000
KalmannKristófer Dignús, María Heba ÞorkelsdóttirKristófer DignusKontent1.000.000
Óbærilegur léttleiki knattspyrnunnarÓlafur Ásgeirsson, Sveinn Ólafur Gunnarsson-Atlavík1.000.000
VinahjónGagga Jónsdóttir, Hugleikur Dagsson, Reynir LyngfalGagga Jónsdóttir, Reynir Lyngdal7 generations600.000